Kvenréttindafélag Íslands heiðraði Jóhönnu Sigurðardóttur

Kvenréttindafélag Íslands heiðraði í dag Jóhönnu Sigurðardóttur fyrrverandi forsætisráðherra fyrir að brjóta glerþakið fyrir konur og hinsegin fólk í stjórnmálum hér á landi og heimsvísu. Jóhanna var fyrsta konan til að gegna embætti forsætisráðherra og fyrsta samkynhneigða manneskjan í heiminum til að verða forsætisráðherra.

43
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.