Ísland í dag - Sjálfsvíg ekki annað en eitthvað sem gerist í kjölfar veikinda

„Það er ekki sjálfgefið að maður komist í gegnum þetta“ segir Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir sem missti sextán ára son í sjálfsvíg árið 2010 en sjálf hefur hún á undanförnum árum lagt áherslu á að vera til staðar fyrir aðra sem lent hafa í sömu sporum. Hún segir umræðuna um sjálfsvíg vera skammt á veg komna hér á landi og finnst skorta opinskáa umræðu um mál efnið.

11409
14:39

Vinsælt í flokknum Ísland í dag