Viðbrögð Vöndu við skýrslunni

Eins og kom fram hér fyrr í fréttatíanum skilaði úttektarnefnd ÍSÍ frá sér skýrslu í dag í málum tengdum kynferðisofbeldi hjá KSÍ. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að innan KSÍ hafi verið vitneskja um fjórar frásagnir. Við skulum heyra viðbrögð Vöndu Sigurgeirsdóttir foramanns KSÍ við skýrslunni í dag.

62
01:27

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.