Egill Ólafsson sjötugur

Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson varð sjötugur þann 9. febrúar. Egill hefur á farsælum ferli sínum starfað með Spilverki Þjóðanna, Þursaflokknum og Stuðmönnum auk þess sem hann hefur sent frá sér nokkrar frábærar sólóplötur. Hér er sérstakur þáttur sem Páll Sævar gerði um Egil og spilaður var að kvöldi afmælisdagsins á Gull Bylgjunni.

256
1:21:31

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.