Platan í heild: Sálin hans Jóns míns - Syngjandi sveittir

Þann 10. mars árið 1988 heldur Sálin hans Jóns míns sína fyrstu tónleika í Bíókjallaranum og mörkuðu tónleikarnir stofnun sveitarinnar. Sálin hans Jóns Míns hefur allar götur síðan verið ein allra vinsælasta hljómsveit landsins og telja plöturnar nú á annan tug. Ómar Úlfur spilaði frumburð Sálarinnar, hljómplötuna Syngjandi sveittir í heild sinni á Gull Bylgjunni.

44
36:05

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.