Sportpakkinn: Keflavíkingar unnu í Njarðvík
Keflavík komst upp í toppsæti Domino´s deildar karla með sigri á nágrönnum sínum í Ljónagryfjunni í gær og Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn.
Keflavík komst upp í toppsæti Domino´s deildar karla með sigri á nágrönnum sínum í Ljónagryfjunni í gær og Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn.