27 hafa skrifað undir sáttatilboð

Kaupendur tveggja íbúða að Árskógum krefjast þess að Félag eldri borgara afhendi sér lykla að þeim enda sé afhendingafrestur löngu liðinn. Annar þeirra hefur hafnað sáttatilboði Félags eldri borgara en hinn segir að hægt sé að ræða sættir eftir að lyklar hafi verið afhentir. Lögmaður félags eldri borgara segir ómöglegt að afhenda lyklana nema fallist sé á sáttatilboð félagsins.

306
05:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.