Már Gunnars vakinn snemma í Tókýó

Sundkappinn Már Gunnarsson heldur áfram að senda frá sér skemmtileg innslög frá Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Hann var vakinn snemma í morgun, akkúrat þegar loksins gafst tækifæri til að sofa út.

697
00:53

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.