Einkalífið - Jólaþátturinn 2021

Jólaþáttur Einkalífsins. Gestir þáttarins fengu allir sömu spurninguna eftir tökur á viðtölunum og áttu þeir að rifja upp eftirminnilegustu jólaminninguna. Svörin voru vægast sagt skemmtileg og mjög misjafnar. Þeir sem rifjuðu upp jólaminningu eru þau: Sigga Dögg, Friðrik Ómar, Króli og Helgi Ómars.

1431
05:08

Vinsælt í flokknum Einkalífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.