Ísland í dag - „Fáum stundum samviskubit þegar við horfum á litlu stelpuna okkar“

„Við skömmumst okkar stundum og fáum samviskubit þegar við horfum á litlu stelpuna okkar enda kom til greina að enda meðgöngu. Við fengum svo litlar upplýsingar og heilbrigðisstarfsfólk benti frekar á allt það erfiða sem börn með hryggrauf myndu þurfa að þola en hitt og að flestir færu þá leið að enda meðgöngu,“ Þetta segja hjónin Elísa og Hrólfur sem vilja að verðandi foreldrar fái betri upplýsingar á meðgöngu og að börn með sérþarfir fái meiri þjónustu. „Við þurfum að sækja allt sem við eigum rétt á, það á ekki að vera þannig.“ Áhugaverð saga í Íslandi í dag.

17661
13:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.