Körfuboltakvöld: „Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi“

Að sjálfsögðu var „Framlengingin“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurninga sem sérfræðingarnir þurfa að svara. Farið var yfir hvaða leikmaður deildarinnar hefur komið mest á óvart ásamt mörgu öðru áhugaverðu.

1399
07:15

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.