Ríkisstjórnin var gagnrýnd harðlega

Ríkisstjórnin var gagnrýnd harðlega á Alþingi í dag fyrir að endurflytja mál þingmanna minnihlutans í eigin nafni. Heilbrigðisráðherra mælti fyrir frumvarpi um afglæpavæðingu neysluskammta sem hún segir geta bjargað mannslífum.

185
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.