Lokasóknin: „Að hann skuli vera enn labbandi“

Pittsburgh Steelers lagði Cleveland Browns í NFL-deildinni í gær. Leikstjórnandinn stórbeinótti Ben Roethlisberger var þar að öllum líkindum að spila sinn síðasta heimaleik í Pittsburgh eftir 18 ár hjá félaginu.

1175
03:48

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.