Ísland í dag - „Þetta er alvöru BOBA“

Söngleikurinn Níu líf fjallar um ævi Bubba Morthens, manninn sem fyrst var málsvari verkalýðsins og atómpönkari en svo einnig fíkill, veiðimaður, friðarsinni, boxari og auðvitað stórkostlegur tónlistarmaður. Sýningin er í hléi vegna kórónuveirunnar en fer svo á svið Borgarleikhússins þegar samkomubanni lýkur. Við kynnum okkur verkið, tónlistina og söguna.

3197
11:32

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.