Tugir fórust í lestarslysi

Minnst 23 létust þegar lestarbrú hrundi í Mexíkóborg þegar lest var ekið yfir hana í nótt. Þá slösuðust 65, þar af sjö lífshættulega. Þetta er alvarlegasta slysið í lestarkerfi borgarinnar í áratugaraðir, en kerfið er eitt það stærsta í heiminum.

64
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.