AC Milan byrjar illa á leiktíðinni

AC Milan, sem 17 sinnum hefur unnið Ítalíumeistaratitilinn í fótbolta, byrjar illa á leiktíðinni og er 12 stigum á eftir Ítalíumeisturum sjö undanfarinna ára, Juventus.

2
01:30

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn