Ísland í dag - Vill verða forsætisráðherra og engan Sjálfstæðisflokk

„Ég vil verða forsætisráðherra og helst ekki fara með Sjálfstæðisflokknum,“ segir Kristrún Frostadóttir sem gerir ráð fyrir að þurfa að vinna eitthvað í fæðingarorlofinu enda gangi í raun ekki að vera formaður stjórnmálaflokks og vera frá í lengri tíma. Sindri hitti kasólétta Kristrúnu á heimili hennar og eiginmannsins í Háaleitinu í Reykjavík og fékk að kynnast hinni hliðinni á þessari kraftmiklu konu.

12286
20:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.