Smit í samfélaginu aldrei eins útbreitt

Hlutfall bólusettra sem veikjast alvarlega af Covid er orðið það sama hér á landi og í Ísrael eða eitt prósent. Yfirlögregluþjónn segir að smit í samfélaginu hafi aldrei verið eins útbreidd. 122 greindust smitaðir af Covid innanlands í gær.

2495
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.