Pétur Kristjánsson 70

Þann 16 . janúar 2022 sendum við út 10 ára gamlan þátt Þorgeirs Ástvaldssonar um Pétur Wigelund Kristjánsson í tilefni þess að hann hefði orðið sjötugur hefði hann lifað. Í þættinum ræðir Þorgeir við samferðamenn Péturs auk þess sem spiluð er upptaka af viðtali Ragnars Bjarnasonar við Pétur sjálfan.

272

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.