Larry King er látinn

Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Larry King er látinn, 87 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í Los Angeles en hann var lagður inn vegna Covid-tengdra veikinda fyrir nokkrum vikum.

36
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.