Kallað eftir því að dómari birti húsleitarheimildina

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti hefur kallað eftir því að dómari birti húsleitarheimildina sem stuðst var við í rannsókn á húsi hans í Mar-A-Lago í vikunni. Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna hefur tekið í sama streng.

39
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.