Símafrí tekur við af sumarfríi

Krakkarnir í Laugalækjaskóla eru mishrifnir af nýrri reglu um svokallað símafrí. Skólastjóri segir tíma nemenda betur varið með skólafélögum og telur öryggi þeirra aukast án símans.

3706
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir