Sala Heimkaupa á áfengi kalli á breytingar á lögum

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að óskýr lagarammi í kring um netsölu með áfengi skapi skakka stöðu á samkeppnismarkaði. Ríkur vilji sé á þingi til að breyta honum. Heimkaup hóf netsölu á áfengi fyrst íslenskra stórmarkaða í dag.

752
03:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.