Óvissa með afhendingu

Lyfjafyrirtækið Pfizer getur afhent minna af bóluefni gegn kórónuveirunni til Evrópulanda á næstunni en til stóð. Sóttvarnalæknir bindur vonir við að það takist að vinna upp framleiðslutapið fyrir lok mars.

9
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir