Sögulegur leikur í Garðabæ

Mikil spenna ríkir fyrir lokaleik 9.umferð Subway deildar karla í körfubolta en í fyrsta sinn í sögunni er Garðabæjarslagur þegar Stjarnan tekur á móti Álftanesi.

231
00:56

Vinsælt í flokknum Körfubolti