Ó­­­sam­­mála gagn­rýni dómarans um skort á hlut­lægni

Lögregla er ósammála því sem héraðsdómari hélt fram í gær um að hún hafi fyrst og fremst beitt huglægu mati í rannsókn sinni í Rauðagerðismálinu. Þau þrjú sem voru grunuð um samverknað við morðið voru öll sýknuð.

768
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir