Ósammála gagnrýni dómarans um skort á hlutlægni
Lögregla er ósammála því sem héraðsdómari hélt fram í gær um að hún hafi fyrst og fremst beitt huglægu mati í rannsókn sinni í Rauðagerðismálinu. Þau þrjú sem voru grunuð um samverknað við morðið voru öll sýknuð.