Ísland í dag - Lifði af hryðjuverkin í Útey

Þrátt fyrir að vera aðeins 30 ára gömul hefur Khamshajiny Gunaratnam, eða Kamzy eins og hún er jafnan kölluð, gegnt starfi varaborgarstjóra í Osló undanfarin þrjú ár. Ferill hennar hefur hins vegar hvorki verið auðveldur né sársaukalaus, en hún er ein þeirra fjölmörgu ungmenna sem voru stödd í Útey þegar hryðjuverkamaðurinn Anders Breivik lét til skarar skríða 22. júlí 2011.

668
10:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.