Ólafur Jóhann stendur á tímamótum

Ólafur Jóhann Ólafsson lét af störfum sem aðstoðarforstjóri Time Warner fyrr á þessu ári eftir að dómstólar vestanhafs gáfu grænt ljós á samruna fyrirtækisins við AT&T. Þorbjörn Þórðarson settist niður með Ólafi Jóhanni sem stendur á ákveðnum tímamótum og er að meta næstu skref. Hann er þó ekki búinn að leggja ritstörfin á hilluna og stefnir á útgáfu nýrrar bókar um næstu jól.

355
18:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.