Líkti mannkyninu við gereyðingarvopn

Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna líkti mannkyninu við gereyðingarvopn sem stuðlar að fjöldaútrýmingu við upphaf umhverfisþingsins COP15 um líffræðilegan fjölbreytileika sem fer fram í Kanada næstu tvær vikurnar.

32
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.