Blaðamannafundur Åge Hareide
Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni í undankeppni EM 2024 og er Gylfi Þór Sigurðsson á meðal þeirra leikmanna sem var valinn í hópinn. Åge sat fyrir svöru á blaðamannafundi núna í morgun.