Blaðamannafundur Åge Hareide

Åge Hareide, lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta hefur opin­berað lands­liðs­hópinn fyrir komandi verk­efni í undankeppni EM 2024 og er Gylfi Þór Sigurðsson á meðal þeirra leikmanna sem var valinn í hópinn. Åge sat fyrir svöru á blaðamannafundi núna í morgun.

677
17:47

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta