Ísland í dag - Dánaraðstoð hefði breytt miklu fyrir fjölskylduna

Sundkappinn Anton Sveinn McKee vill leiða dánaraðstoð í lög hér á landi, en faðir hans féll fyrir eigin hendi eftir að hafa glímt við taugahrörnunarsjúkdóminn MND í rúmt ár. Hann segist vilja að fólk sem þjáist vegna ólæknandi sjúkdóma fái val um að deyja með reisn.

11941
09:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag