Fóru með þyrlu til vinafagnaðar í Galtalæk

Tveir vinir í hjólastólum, sem báðir slösuðust í sitt hvoru mótorhjólaslysinu í byrjun sumars, komu vinum sínum í BMW mótorhjólaklúbbnum heldur betur á óvart í gærkvöldi þegar þeir mættu á þyrlu í Galtalækjarskóg til að taka þátt í veislu klúbbsins.

2481
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir