Vildi að hann hefði byrjað fyrr

Dagur sjaldgæfra sjúkdaóma og heilkenna er í dag, á síðasta degi febrúarmánaðar. Félag Einstakra barna heldur daginn hátíðlegan til að vekja athygli á málefnum barna og fjölskyldna þeirra. Sérstakur stuðningshópur hefur verið stofnaður fyrir pabbana, sem segja dagana sem hópurinn hittist þá bestu í mánuðinum.

487
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir