Segir gæðastýringu í sauðfjárrækt blekkingu og grænþvott

Beingreiðslur til sauðfjárbænda á grundvelli gæðastýringar eru blekking og grænþvottur, að mati Ólafs Arnalds prófessors í umhverfisfræði, sem segir að hluti bænda fái ríkisstyrki til að stunda ofbeit.

230
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir