Á um fjórða hundrað hestastyttur

Einn mesti hrossabóndi landsins býr á Skeiðunum og á vel á fjórða hundrað hross. Þau eru þó ekki lifandi því þetta eru allt styttur á hillum inni í stofu, og engin þeirra er eins.

70
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.