Hilmar og Thelma útnefnd íþróttamenn ársins úr röðum fatlaðra

Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður úr Víkingi og Thelma Björg Björnsdóttir sundkona úr ÍFR voru í dag útnefnd íþróttamenn ársins úr röðum fatlaðra. Bæði hafa áður verið tilnefnd og fagnað sigri.

18
01:29

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.