Ísland í dag - Forðast ekki að tala um barnsmissinn

En fyrst að Íslandi í dag en þar segir ungt par: "Við viljum tala um Heiðrúnu og fólk þarf ekki að forðast okkur eins og sumir vina okkar hafa gert." Þau Júlíana Karvelsdóttir og unnusti hennar, Leó Baldursson, misstu fyrir tæpu ári, þá aðeins 21 og 23 ára, sitt fyrsta og eina barn en Heiðrún fæddist með hjartagalla. Missið ekki af viðtali Sindra í Ísland í dag hér rétt á eftir.

2906
09:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.