Snjóframleiðsla hafin í Ártúnsbrekku

Snjóframleiðsla hófst í Ártúnsbrekku í Reykjavík í morgun. Kuldatíð er í kortunum og aldrei að vita nema að börn og aðrir skíðagarpar muni geta rennt sér niður brekkuna áður en langt um líður. Sigurjón Ólason, tökumaður fréttastofu, tók þessar myndir af skíðabrekkunni.

1046
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir