Ísland í dag - Svona eldar maður bestu ítölsku kjötbollur í heimi

Við erum flest meira heima um þessar mundir, förum minna út að borða og eldum því oftar. Í þætti kvöldsins fer Eva Laufey heim til Sindra og kennir honum og okkur öllum að gera ekta ítalskar kjötbollur á einfaldan hátt. Eva sem byrjar á morgun með nýja þætti á Stöð 2, Matarboð með Evu, segir þennan rétt einnig tilvalinn til að elda með krökkum, rétt sem þau ættu öll að vilja borða.

5476
10:01

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.