Elvar eftir fyrsta landsleikinn
Elvar Ásgeirsson spilaði óvænt sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætti heimsmeisturum Danmerkur í kvöld, eftir að sex smit greindust í leikmannahópi Íslands.
Elvar Ásgeirsson spilaði óvænt sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætti heimsmeisturum Danmerkur í kvöld, eftir að sex smit greindust í leikmannahópi Íslands.