„Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi

Það stendur mikið til á verkalýðsdaginn á Selfossi á morgun, fyrsta maí en þar munu um 240 hljóðfæraleikarar og söngvarar stíga á svið í íþróttahúsi Vallaskóla þar sem yfirskrift tónleikanna er; "Burtu með fordóma".

95
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir