Efnahags- og viðskiptanefnd fundaði um brot Íslandsbanka

Forstjóri Bankasýslunnar segir umdeilt útboð á tæplega fjórðungshlut í Íslandsbanka vera það farsælasta í allri Evrópu. Fulltrúar Bankasýslunnar og Fjármálaeftirlitsins sátu fyrir svörum þingmanna á löngum fundi efnahags- og viðskiptanefndar.

451
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir