Umhverfisráðherra segir raforkuskort í landinu óásættanlegan

Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra segir ekki ásættanlegt að fiskimjölsverksmiðjur þurfi ár eftir ár að keyra starfsemi sína á olíu vegna skorts á rafmagni. Það sé einfaldlega komið að skuldadögum eftir fimmtán ára aðgerðaleysi í virkjanamálum.

475
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir