Vonir bundnar við nýtt lyf við alzheimer

Nýtt lyf við alzheimer-sjúkdómnum, sem nú er í þróun í Bandaríkjunum, gæti orðið algjör bylting að sögn öldrunarlæknis. Lyfið er það fyrsta við sjúkdómnum frá aldamótum sem sótt er um skráningu fyrir.

104
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.