Harris varaforsetaefni Demókrata

Öldungadeildarþingmaðurinn Kamala Harris verður varaforsetaefni Joes Bidens í bandarísku forsetakosningunum í nóvember. Biden greindi frá þessu á Twitter í gærkvöldi.

36
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.