Sigurmark Szoboszlai frá öllum hliðum

Dominik Szoboszlai skoraði magnað mark úr aukaspyrnu sem tryggði Liverpool 1-0 sigur gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

3159
00:54

Vinsælt í flokknum Enski boltinn