Alexander í sérflokki
Alexander Veigar Þorvaldsson úr Pílufélagi Grindavíkur, tyllti sér á topp úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gær eftir mikla yfirburði á þriðja keppniskvöldi deildarinnar.
Alexander Veigar Þorvaldsson úr Pílufélagi Grindavíkur, tyllti sér á topp úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gær eftir mikla yfirburði á þriðja keppniskvöldi deildarinnar.