Tyrkneski herinn hefur náð sýrlenskri landamæraborg á sitt vald

Enn eru átök við landamæri Sýrlands og Tyrklands og er talið að um eitt hundrað þúsund manns hafi flúið heimili sín í norðurhluta Sýrlands. Staðfest er að tugir kúrdískra hermanna hafi fallið ásamt á öðrum tug almennra borgara.

22
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.