Ísland í dag - Erfitt hvað gengur illa að eignast barn

Þau Ása og Hörður hittust á menntaskólaárum, byrjuðu saman, fóru í háskóla, fengu góðar vinnur, keyptu draumaíbúðina, giftu sig og allt gekk eins og í sögu. Svo kom skellurinn. Þau eiga í miklum erfiðleikum með að eignast barn og það tekur á. "Allt í einu erum við á öðrum stað en hinir og það er erfitt að fara í endalaus barnaafmæli og baby shower," segir Ása.

14420
11:50

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.