Ísland í dag - Ein vinsælasta TikTok stjarna landsins

Hann er rétt rúmlega tvítugur og orðinn stærsta TikTok stjarna landsins sem gerir efni á íslensku, en hann er með yfir 35 þúsund fylgjendur. Í Íslandi í dag kynnumst við Gústa B, refnum hans Gústa junior og sjáum skemmtileg TikTok myndböndin sem eru að slá í gegn hjá unga fólkinu og öllum hinum líka.

25664
12:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.